Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. 1907–1978

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Dalsseli undir Eyjafjöllum, bóndi á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. (Landeyingabók, bls. 223-224; Íslendingaþættir Tímans 13. jan. 1979; Morgunblaðið 25. nóv. 1978; Ljóð Rangæinga, bls. 144). Foreldrar: Auðunn Ingvarsson bóndi í Dalsseli og kona hans Guðlaug Helga Hafliðadóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 374-375).

Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. höfundur

Lausavísa
Gott er þegar gáfumenn

Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. og Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum höfundar

Lausavísa
Á sunudögum sefur vært

Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. og Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum höfundar

Lausavísa
Yrkir Svenni andans ljóð