Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum 1919–2004

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Höskuldsstöðum í Laxárdal, Dal. Foreldrar Samson Jónsson og k.h. Margrét Kristjánsdóttir er lengst bjuggu á Bugðustöðum í Hörðudal og þar ólst hann upp. Fluttist til Reykjavíkur 1949 og vann lengst af hjá Stálumbúðum og Reykjavíkurborg.(Mbl. 9. 5. 2004.)

Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum höfundur

Lausavísur
Af þér gagnið greiðast sést
Vísan gefur engan auð
Vísan gefur engan auð