Sigurdór Sigurðsson, Báreksstöðum, síðar Akranesi. | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sigurdór Sigurðsson, Báreksstöðum, síðar Akranesi. 1895–1963

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Klöpp á Akranesi, bóndi á Báreksstöðum í Andakíl, síðar netagerðarmeistari á Akranesi. (Æviskrár Akurnesinga IV, bls. 93; Borgfirzkar æviskrár IX, bls. 522-523; Borgfirzk ljóð, bls. 289). Foreldrar: Sigurður Sigurðsson bóndi og verkamaður á Mel á Akranesi og kona hans Halldóra Erlendsdóttir. (Æviskrár Akurnesinga II, bls. 233 og IV, bls. 121; Borgfirzkar æviskrár X, bls. 288-290).

Sigurdór Sigurðsson, Báreksstöðum, síðar Akranesi. höfundur

Lausavísa
Drýgir hór við dropana