Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi 1648–1728

EIN LAUSAVÍSA
Vigfús Jónsson frá Leirulæk á Mýrum, f. um 1648, d. 1728, er kunnastur undir nafn inu Leirulækjar-Fúsi. Hann var sonur séra Jóns Ormssonar að Kvennabrekku, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Kom snemma.í Ijós, aS hann var vel viti borinn, gæddur ótvíræðri skáldgáfu, en illorður og hrekkjóttur. Fjölkunnugur var hann talinn, og ganga af honum margar sögur, sem víða má finna í þjóðsagnaritum.

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi höfundur

Lausavísa
Ykkur vil ég óska góðs