Davíð Jónsson (Mála-Davíð) | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Davíð Jónsson (Mála-Davíð) 1768–1839

TVÆR LAUSAVÍSUR
Heimildir greinir á um fæðingarár. Sunnanfari segir 1773 en handrit.is 1768. Andvari segir 1763.
Sonur Jóns Jónssonar "lærða og Ingibjargar Grímsdóttur. Bóndi á Síðu, Skaft.
Um hann segir Sunnarfari:
„Hann hefir verið eitthvert einkennilegasta og besta skáld á sinni tíð og hefur borið langt af öllum samlíða skáldum að íslenskum þrótt. Hann er svipaðastur Bólu-Hjálmari í kveðskap, en er bæði lærðari, meiri persóna og meiri skörungur í mannfélaginu. En því merkilegra er það, að aldrei skuli hafa verið vakin eftirtekt á   MEIRA ↲

Davíð Jónsson (Mála-Davíð) höfundur

Lausavísur
Sá sem skapti aur og urt
Við oss fjallar valla smátt