Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Jónsson frá Vogi 1863–1926

ÞRJÚ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Bjarni var fæddur að Mið-Mörk undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason prestur í Stóradalsþingum, og kona hans Helga Árnadóttir. Bjarni kenndi sig við Vog á Fellsströnd þar sem faðir hans bjó. Hann var cand mag í málfræði 1894, kennari við lærða skólann, síðar dósent í grísku og latínu við háskólann. Alþingismaður Dalamanna 1909-1926. Sendi frá sér margar bækur og smærri ritsmíðar. Heimild: Alþingismannatal.

Bjarni Jónsson frá Vogi höfundur

Lausavísa
Íslands mál þín ljóða ljóð