Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andrés Magnússon Syðra-Langholti Árn. 1818–1857

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Berghyl í Árnessýslu, bóndi í Núpstúni, síðar í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Foreldrar Magnús Andrésson alþm. og k.h. Katrín Eiríksdóttir búandi að Berghyl og síðar Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi. Helstu heimildir GSJ: Hrunamenn II, bls. 381, Ábúendatal Villingaholtshrepps I, bls. 221-224, Reykjaætt I bls. 106. Íslenskar æviskr. III, bls. 403-404.

Andrés Magnússon Syðra-Langholti Árn. höfundur

Lausavísur
Einn í heiminn inngang fær
Hvenær skyldi hlotnast mér að heita kona
Minn þótt Sokki brúki brokk