Hafsteinn Stefánsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Hafsteinn Stefánsson 1921–1999

FIMM LAUSAVÍSUR
Hafsteinn Stefánsson fæddist á Högnastöðum við Eskifjörð 1921. Foreldrar hans voru Stefán Hermannsson frá Flugumýrarhvammi í Skagafirði, og kona hans, Guðrún Halldórsdóttir. Þau skildu og fluttist Hafsteinn ungur til Eskifjarðar þar sem hann ólst upp hjá móður sinni og fósturföður, Þorsteini Snorrasyni. Hafsteinn byrjaði snemma að sækja sjóinn frá Austfjörðum. Hann fluttist síðan til Vestmannaeyja 1943 þar sem hann stundaði áfram sjómennsku og einnig skipasmíðar en í þeim tók hann próf frá Iðnskóla Vestmannaeyja 1958. Kona Hafsteins var   MEIRA ↲

Hafsteinn Stefánsson höfundur

Lausavísur
Geislar skrýða grund og hól
Maðurinn fær meiri laun
Siglt er út á sundið frítt
Sumri hallar hærast fjöll
Vorsins ómar virðast nær