Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Brynjólfur Einarsson 1903–1996

TVÆR LAUSAVÍSUR
Brynjólfur Einarsson fæddist á Brekku í Lóni 7. júní 1903, sonur hjónanna Guðnýjar Benediktsdóttur og Einars Pálssonar. Hann ólst upp á Vopnafirði og á Eskifirði, þar sem hann átti heima til ársins 1933 en þá flutti hann til Vestmannaeyja ásamt konu sinni, Hrefnu Hálfdánardóttur, og tveimur sonum þeirra og bjó þar síðan. Brynjólfur sótti sjó á yngri árum en lærði skipasmíði og vann við hana lengst af. Hann orti mikið af lausavísum, oft um atburði hversdagsins og flestar glettnar.

Brynjólfur Einarsson höfundur

Lausavísur
Mál þitt hefur margan glatt
Sunnan víði vindur blés