Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Ásgeirsson 1877–1964

EIN LAUSAVÍSA
Bjarni var fæddur í Knarrarnesi á Mýrum, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar og Ragnheiðar Helgadóttur. Bjarni lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1910 og varð búfræðingur frá Hvanneyri 1913. Hann var bóndi í Knarrarnesi 1915–1921 og á Reykjum í Mosfellssveit 1921–1951. Bjarni var alþingismaður Mýramanna 1928–1951 og landbúnaðarráðherra 1947–1949. Hann var sendiherra Íslands í Noregi 1951 til æviloka. (Sjá Jón Guðnason: Íslenzkar æviskrár VI, bls. 56)

Bjarni Ásgeirsson höfundur

Lausavísa
Nákvæmt allt þitt uppgjör sé