Eggert Ólafsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Eggert Ólafsson 1726–1768

EIN LAUSAVÍSA
Eggert var fæddur í Svefneyjum í Breiðafirði. Hann lærði í Skálholtsskóla og nam síðan heimspeki við Hafnarháskóla. Að því loknu hóf hann nám í náttúrufræðum en lagði jafnframt stund á aðrar greinar, svo sem málfræði, lögfræði og búfræði. Hann ferðaðist um Ísland á árunum 1752–1757 ásamt Bjarna Pálssyni, síðar landlækni, til að rannsaka náttúrufar og landshagi. Segir frá niðurstöðum þeirra rannsókna í ferðabók þeirra félaga Reise igiennem Island I–II sem kom út í Sórey 1772 en hefur seinna komið út í íslenskri þýðingu.   MEIRA ↲

Eggert Ólafsson höfundur

Lausavísa
Þú er orðin fjalafá