Hallgrímur Pétursson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Pétursson 1614–1674

EIN LAUSAVÍSA
Hallgrímur hefur verið talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd en komið barnungur að Hólum þar sem faðir hans var hringjari. Hann fór ungur utan og var um tíma lærlingur hjá járnsmið í Kaupmannahöfn. Ekki festist hann þó í þeirri iðn heldur hóf nám í Vorrar frúar skóla þar í borginni og var þar kominn fast að lokaprófi þegar honum var falið að hressa upp á kristindóminn hjá því fólki sem Tyrkir höfðu hertekið á Íslandi en nú hafði verið keypt úr ánauð úr Barbaríinu. Meðal þess var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum og felldu   MEIRA ↲

Hallgrímur Pétursson höfundur

Lausavísa
Bæjarskvettan burtu hljóp og bældi fýrinn