Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

71 ljóð
901 lausavísa
276 höfundar
119 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Bæring ýtir Brandsson Jón
búinn skinns í treyju.
Hrönn þó rísi hvals um frón
Hallgeirs býr á eyju.
 
Þó ei bresti heima hann
hjörð og flest af þjónum
af öllum mest hann afla kann,
og unir best á sjónum.
Höfundur ókunnur