Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

71 ljóð
901 lausavísa
276 höfundar
119 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þú hefur vaxtað vel þitt pund
vökull ekið grýtta vegi.
Eigðu marga yndisstund
enn er bjart þó halli degi.

Mig hefur glatt þín létta lund
leikni og hóf í gamanmálum.
Því ertu og verður alla stund
einn af mínum bestu Pálum.
Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum