Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

106 ljóð
1136 lausavísur
342 höfundar
158 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Stóð af steindu smíði
staður fornmanns hlaðinn
hlóðu af herrans boði
heiðiteikn yfir leiði;
haugur var hár og fagur
hrundin saman á grundu,
en draugur simmur og magur
drundi björgum undir.”
Stefán Ólafsson í Vallanesi