Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

71 ljóð
901 lausavísa
276 höfundar
119 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Fortúnu nú fleytir glaður
fram á sæ þar afla er von
hugdjarfur og hraustur maður
hann Sigurður Ólafsson.
 
Hrútafells er hann frá koti,
heppnari enginn fer á sæ
Raun verður ei að ráða þroti
rekka gleður sína æ.
Höfundur ókunnur