BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2656 ljóð
1934 lausavísur
649 höfundar
1072 bragarhættir
597 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

1. may ’21
21. apr ’21
17. apr ’21
16. apr ’21

Vísa af handahófi

Íslendingum yndi jók
oft á langri vöku
ef þeir gátu opnað bók
eða smíðað stöku.
Hafsteinn Stefánsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Rímur af Flóres og Leó – áttunda ríma
1 Enn mun eg fleyta Austra skeiðum
óms úr vör,
Sónar beita súðabreiðum
sigluknör.

 
2 Rennur aldrei róms af iðju
rœðan klár,
því bragur í kaldri Bölverks smiðju
er barinn fram hrár.

 
3 Orku bágum erðið tóns
á Austra gamm
visku lágum veltir Sóns
upp vörnum fram.

 
4 Ójafnt gefur lánið lýðum
lukkan slyng,
aðra kefur í völdum víðum
veraldar hring.

 
5 Margir ríkir sofa á svæflum,
sitt fá brauð,
annar sníkir í rotnum rœflum,
reynir nauð.

 

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld