BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2689 ljóð
2013 lausavísur
664 höfundar
1072 bragarhættir
620 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

22. sep ’21
22. sep ’21
22. sep ’21

Vísa af handahófi

Ég er í sannleika sáttur
og syrgi ei tímann sem líður.
Svo er það höfðingja háttur
að hirða ei um þann sem bíður.
Hafsteinn Stefánsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Úr dagbók – Haugbúinn
Hetju-önd stóð haugi á,
horfði yfir land og sjá,
fögur blóm og græna grund,
grét svo þar um eina stund:

Gísli Brynjúlfsson