SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2617 ljóð 1929 lausavísur 641 höfundar 1070 bragarhættir 591 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hví svo þrúðgu þú
Jónas Hallgrímssonþokuhlassi súldarnorn um sveitir ekur? Þér mun eg offra til árbóta kú og konu og kristindómi. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Fór til náða fólkið glatt, feldi að herðum gerði vefja. Fyrir dögun drengir hratt djarfir verða ferð að hefja. Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 219, bls. 40 |