Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Á helgum dögum sitt fram setur
signor Hallgrímur róðrarfar.
Guðsorðalestur minnst hann metur;
Mammon fremstur í stafni var.
Aftur í situr skrattinn skut.
Skiptir hann báðum sínum hlut.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Jón Pálmason
Svifinn er yfir Svínadal
saknaðar dimmur hryggðar-mökkur,
þar er dökkmóðu dauða-rökkur,
mætt er það látið mannaval,
ríkulegt sem að rækti bú,
röskur höldur að dáðum kunnur
í þar er skarð fyrir skildi nú,
skatna það vottar flestra munnur.

Hans Natansson Þóreyjarnúpi