Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Bárðardalur er besta sveit
þó bæja sé langt í milli.
Þegið hef eg í þessum reit
þyngsta magafylli.
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hver á mína hurð þar ber?
„Hver á mína hurð þar ber?“
„Hver annar en Finni“.
„Burt! Þú vera ei mátt hjá mér.“
„Má eg víst“, kvað Finni.
„Hvað, með þjófs-hátt þú fer nú?“.
„Þorðu að sjá“, kvað Finni.
„Hrekk að vinna hyggur þú.“
„Hygg eg svo“, kvað Finni.

Robert Burns
Steingrímur Thorsteinsson