Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Vildi halur heim án dvalar
hefja ferð er dagljóst var,
vera kallar fært á fjallið,
færi besta sýndist þar.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Göngumaðurinn
Guð, sem er yfir guðum neðri,
göngumaður í ströngu veðri
um logn og sólskin biður blítt.
Júpíter bæn ei hans vill heyra,
himinninn blés og draup þess meira
því við átti þann dag strítt.

Jón Þorláksson
Gellert, Christian Fürchtegott