Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Eðli tófu oft er ríkt
undir glófa fínum.
Geyma þófans mjúku mýkt
menn í lófa sínum.
Egill Jónasson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Guð bið ég nú að gefa mér ráð
Guð bið eg nú að gefa mér ráð
og greiða minn veg til besta.
Hann einn mun veita hjálp og dáð
hvað sem mig kann að bresta.
Þó þörfin sé bæði þung og bráð
og þyki oft bótum fresta
á drottins miskunn, mildi og náð
mitt skal eg traustið festa.

Hallgrímur Pétursson