BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2632 ljóð
1930 lausavísur
645 höfundar
1070 bragarhættir
592 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

28. feb ’21
28. feb ’21

Vísa af handahófi

Þú mátt ekki fara frá mér
fljóðið stynur.
Leyf mér að halda í eitthvað á þér,
elsku vinur.
Konráð Erlendsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ein góð gömul söngvísa um eymdir þessa stundlega lífs og sælu eilífs lífs
Langar mig í lífs höll,
leiðist mér heims ról.
Hér er sorg og eymd öll
en hjá guði nóg skjól.
Læt eg hjartans leikvöll
líta uppá Guðs stól
þar sem eilíf er sól.

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld