BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2632 ljóð
1930 lausavísur
645 höfundar
1070 bragarhættir
592 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

28. feb ’21
28. feb ’21

Vísa af handahófi

Visna rósir, blikna blóm,
björtum degi hallar,
vinir farnir, flaskan tóm,
feigar vonir allar.
Teitur Hartmann

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi:
Það fer ekki hjá því að daginn lengir og lengir.
Látlaust meira og meira að skuggunum þrengir.
Þeir hnipra sig saman og atyrða almanakið
eins og við er að búast.
Og jörðin er alltaf að hverfast um sólina sína,
og seinast finnur hún ljósið á andlit sér skína.
Þá hallar hún sér í himneskri gleði á bakið
og hættir alveg að snúast.
Tómas Guðmundsson: Daginn lengir, 1. erindi