BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2557 ljóð
1909 lausavísur
628 höfundar
1069 bragarhættir
578 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’20
8. sep ’20

Vísa af handahófi

Svartá hæglát syrgir því
söngur hljóðnar vinum.
Þorrin lind og lífið í
lækjarfarveginum.
Sigurbjörn K. Stefánsson frá Miðhúsagerði, Skag.

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Vísur af pínunni Christi
Heyr þú, Jesús, hjálpin mín
af hjartanlegri mildi þín
græðarinn fyrir gæsku sín
gefi eg forðist fár og pín.

Höfundur ókunnur