BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Furðu harður háskinn var,
hrjáðu nauðir strangar,
örðug gerðist ganga þar
gegnum ógnir langar.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
Dæmi: Kom, söngsins guð
Kom, söngsins guð - og syng um líf og hel
og sorg og yndi, haust og vorið bjarta.
Þér, harpan dýra’, eg heill og tryggðir sel
og harminn þunga kveð; Far vel! Far vel!
– Nú finn ég sælu og frið í brostnu hjarta.

Axel Thorsteinsson*