BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Nú er hugur minn
horfinn ástum
síðan til álmdrósar
eisu Freys spurðak
þeim eð alvaldr
Jóta kindar
bauð of Norðmanna
börn órkynjað.
Páll Vídalín Jónsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Um heimsins forakt og löngun eftir eilífu lífi
Ó, drottinn minn! þjón þinn,
þreyjandi hér,
langar til þín lífsstundin mín,
leiðist svo mér.
Nær eg fæ þig finna
fegurst ljós augna minna
þá er eg frí
þeirri sælu í
þar eg óhultur bý.
Ekkert kann angra mig upp frá því.

Þorvaldur Magnússon