Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Sigurborg er svipfögur
sveinum kær að vonum.
Hún er eins og Hallgerður
hárprúðust af konum.
Jón Þórðarson, Fljótshlíðarskáld, rennismiður í Reykjavík

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ein iðranar vísa af guðspjallinu – Guðspjallasálmar Einars í Eydölum
Lúk. xv
Með lag sem Píslarminning
1. Jesú góði, auk þú mér
andagift á jörðu
að dikta óð til dýrðar þér
um dásemd þá meðan eg má
hvað innilega þú elskar þá
sem yfirbót sanna gjörðu.

Einar Sigurðsson í Eydölum