Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Mjúkt og hart er mótfang,
mæðusamt er andfang,
ypparlegt er auðfang,
indælt valið kvonfang,
stirðum valt er stímfang,
stopult jafnan sjófang,
hollur afli er heyfang,
háskalegt er meinfang.
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Einbátungaríma (brot) *
Einbátungaríma (brot)
Nokkur erindi úr Einbátungarímu
1. Gerir Sveinn að velta vör
ef værast tekur Ránar mær,
er hann einn á ára knör
ærið frekur bátnum rær.

Höfundur ókunnur