BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Heldur dýrt er hrossakjöt í hreppnum Akra;
ríkisbúrar út það okra
við aumingja sem snauðir hokra.

Illt er að lifa í Akrahrepp, það allir vita;
með sæmd er betra lífið láta
en liggja flatur þar og gráta.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Kveðið undir prédikun
Ropar og fretar Reykjalín á ræðustóli
hampar andans hræðutóli
heimsku og illgjarn skræðunjóli.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)