BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2168 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Logandi klungur fleygðist frá
fjöllum þungstynjandi,
eldi sprungin gapti gjá
gusaði þrungin sandi.
Gísli Konráðsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Gullmura
Gullmura

1. Eg sá þig á ófrjóvum eyðimel fyrst,
þig, indæla blómið mitt smáa!
og síðan eg oft hjá þér glaður hef gist
og gremjuna' og drungann af sál minni hrist
og dvalið und himninum brosandi, bláa
við brjóst þín hjá klettinum lága.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld