BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Verði sakir sannaðar
svo að treysta megi
eru bjargir bannaðar
bæði á nótt og degi.
Konráð Erlendsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Ísland
Þú álfu vorrar yngsta land,
vort eigið land, vort fósturland!
Sem framgjarns unglings höfuð hátt
þín hefjast fjöll við ölduslátt.
Þótt þjaki böl með þungum hramm,
þrátt fyrir allt þú skalt, þú skalt samt fram.

Hannes Hafstein