BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Leiðist smala löng hríð
lúðum títt af vosbúð,
eyðir kæti ógn stríð,
úðadöggin flær húð,
skreiðist heim í skuggtíð,
skrúð er mestallt burt rúð,
greið er loksins björg blíð,
brúður þá með alúð.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Brávallarímur – níunda ríma
Gullinkamba fimbulfamba Fjölnirs dramba
ráð mun, ei so dvíni dáðir
dýrum ýrum mýra fýra.

Árni Böðvarsson