BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Eykst á Hofi afmors lof,
að því hendum gaman.
Þar eru ofin allra klof
í eina bendu saman.
Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Þrettánda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin]
Yrk eg brag með annað slag þó erfitt vinni.
Í þrettánda þessu sinni,
þjóðum být ég ása minni.

Jón Bjarnason (f. um 1560 – d. um 1633 eða litlu seinna)