BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Sá ég vorsins rauðu rós
rísa úr grænu flosi
meðan nóttin lokkaljós
lést í árdagsbrosi.
Hjörtur Gíslason*

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Andlátsvers sr. Hallgríms Péturssonar
Ó, herra Jesú, hjá mér vertu í hörðum deyð,
til hjálpar kom, eg beiði þig,
mér í andláti mínu.
Frá andar minnar óvinum mig öllum leið
og eilíflega frelsa þú mig
frá allri eymd og pínu.
Hugga og styrk þú hrellda lund
og hryggva sálu mína.
Annastu mig á andlátsstund
nær afl og kraftar dvína.
Meðtak þú, Jesús, mína önd
í miskunnar hendur þínar.

Hallgrímur Pétursson