BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Litla Jörp með lipran fót
labbar götu þvera.
Hún mun seinna á mannamót
mig í söðli bera.
Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga)

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Fornt Ekkjukvæði
Fornt Ekkjukvæði

1. Utanlands í einum bý
ekkja fátæl lifði,
fróm og guðhrædd geði í,
góðan orðstír fékk af því,
engan mann í athöfn sinni styggði.

Höfundur ókunnur