BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Ort af rögnum eldforn sögn
enn í minni lifir,
flytur brögnum fræðagögn
furðu mögnuð út úr þögn.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Messan á Mosfelli
Þjóðsaga
1. Ein saga er geymd og er minningamerk
um messu hjá gömlum sveitaklerk.
Hann sat á Mosfelli syðra.
Hann saup; en hann smaug um Satans garn.
Í sál bar hann trú, en dró kjólinn í skarn,
– einn herrans þjónn og eitt heimsins barn,
með hjarta sem kunni að iðra.

Einar Benediktsson