BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Ei var þröng á efni í brag,
ómaði af söng í ranni.
Öls við föng og ljóðalag
leiddist öngum manni.
Stefán Vagnsson*

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Morgunvers
Lof, dýrð og æra þýð sé þér,
þrenningin guðdóms há
að þínir virtust englarner
oss í nótt vaka hjá
biðjandi framar blessan þín
brot synda fær í lag.
Heillasöm náðarhöndin þín
hjúkri mér nú í dag
so áform mitt og athafner
allt fram komi sem þóknast þér.
Um allar stundir æfinnar
unn þú mér náðar þín.
Blessaðir Jesú blóðstraumar
blæði á sálu mín,
eilífur drottinn allsherjar
oss leiði í dýrð til sín.

Hallgrímur Pétursson