Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Geng ég nú um gráar eyður, breiðar,
þar sem vinur besti bjó;
byggðin sneiðist heiðar.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Til Hannesar Hafstein á fimmtugsafmæli
Hvísla’ um þig í hljóði
hópar glaðra minna,
eins úr leik sem óði.
yndi bræðra þinna!
Þar varð afli ungu
allt að leik og skeiði:
Straumastrengir sungu,
stormur glímdi’ á heiði.

Þorsteinn Erlingsson