BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Háttafallið djarft þó dyndi
dátt með harla ramman klið,
snjallan þátt um ástaryndi
allir máttu kannast við.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Á ferð um Langadal
Mér eru lífskjör þessi þröng,
því verður margt til tafar,
gangandi manni’ er leiðin löng,
liggur hún þó til grafar.
Brotinn er vonarvölur minn,
völt og titrandi skriðtólin,
dugur sem hugur dvína;
fagna ég hvíld í foldar þró,
föðurlandinu slitna skó
gef ég í minning mína.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)