BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Sáttur kveð ég Suðurland,
sveitir og héruð fríðu.
Norður á lífsins Langasand
legg úr Hvítársíðu.
Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Króka-Refs rímur – Sjötta ríma
Sniðhent
1. Hyggju glögg um veldis vild
viss má þessi heita,
háttinn sjötta haldinn snilld
hringa spöng að veita.

Hallgrímur Pétursson