BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Einn í ströngum ógnargöngum
eyðiskrauti hjá
háska þröngan hreppti löngum
heiðarbrautum á.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Bágindi
„Illa er mér við óleik þinn,
er þér heimilt pútuskinn,
en láttu vera líkama minn,
lifandi sálar kroppinn!“
Eg hefi fundið illa kind,
á henni var háðsleg mynd,
það var líkast lús eða synd –
ég lagði hana í koppinn.

Jónas Hallgrímsson