BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2653 ljóð
1934 lausavísur
648 höfundar
1072 bragarhættir
596 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

17. apr ’21
16. apr ’21
11. apr ’21

Vísa af handahófi

Þær voru þar allar, Ást og Hatur
og Iðrun og Trú og Von;
en fremst af öllum var Fyrirgefning,
hún faðmaði mannsins son.
Jón Þorsteinsson á Arnarvatni

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Stefna eða „ismi“;
Við köllun skáldsins kalla það ei svik
þó kvæðasmiður haldi ekkert strik
né fari eins og menn að mannasiðum.
Í hverja átt - og móti sjálfur sér,
ef svo ber undir, – skáld af guðs náð fer
að líta’ á allt frá öðrum sjónarmiðum.

Guttormur J. Guttormsson*