Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Símon hefur beislað bæði 
Bakka- og Flóamenn. 
Lætur hanga á leyniþræði 
lengi og marga í senn. 
 
Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ellikvæði síra Ólafs Guðmundssonar
Æskukostum ellin kann að sóa.
Sanna eg það á sjálfum mér,
sjötugsaldur hálfan ber,
örvasa nú orðinn er,
orkumaður hvör svo fer.
Samt er eg einn í sona tölu Nóa.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi