Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Við skulum ekki gráta grand
þó gömlum sjái af vinum.
Vænt er að koma á Vesturland
og vera með prófastinum.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Þrettánda sunnudag eftir trínitatis
Lausnarinn snýr sér ljúfur þá
til lærisveina og mælti svá:
Augu þau sæl eg segi
sem sjá það þér nú megið;
óskuðu kóngar og spámenn
áður að sjá og heyra senn
það sem að þér nú sjáið,
þar með og heyra fáið;
fengu þó ekki fögnuð þann.
Fram gengur þá einn lögvís mann
freistandi Krists og fréttir svá:
Frómi herra, hvað verkast þá
svo eilíft líf eg erfi?

Einar Sigurðsson í Eydölum