BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Nú snögglega snjóar,
snjó eys ofan Gói,
Gói ryður fram rýju,
rýjuleg eru skýin,
skýglamp oft sér eigi,
ei mun fyrnd á heyjum,
heyþrot bændum búið,
búmenn fé út núa.
Björn Jónsson á Skarðsá

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Vorsöngur
Nú að norðurheim svölum
röðull suðurs úr sölum
stefnir bjartheiða braut;
hjarans hrímkuldi þánar,
hýrnar loftið og blánar,
fríkkar grænkandi foldar skaut.

Steingrímur Thorsteinsson