BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Falla deilur, fest er sættin bragna,
engar sakir urðu meir.
Allir þessu fagna.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ágrip hins heilaga Katekismi eður Innihald kristilegra fræða
Með lag: Tunga mín af hjarta hljóði
1. Elska Guð, ei skaltu sverja
helga dagana halt vel þá.
Foreldra skulu firðar heiðra,
forðast mann í hel að slá.
Flý hór, stuld og fals að bera,
góss annars þú girnst ei á.
Credó

Höfundur ókunnur