BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Sunnanvindar senda fjer.
Sortnar tinda kögur.
Hnýtir linda sinn að sér
sólin yndisfögur.
Dýrólína Jónsdóttir

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi:
Þeir verða hinir göngumóðu gestir,
sem gáfu allt og festa hvergi rætur,
og reikulir í ráði þykja flestir,
sem reisa tjaldið sitt til einnar nætur.
En hugsjón er við hjarta þeirra alin
og himinborin þrá, sem öllum bjargar.
Um þá sem féllu friðlausir í valinn
kann fjöldi barna hetjusögur margar.
Davíð Stefánsson: Á vegum úti, 1. erindi