BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Hér í vörum heyrist bárusnari,
höld ber kaldan ölduvald á faldi,
sveltupiltar söltum veltast byltum,
á sólarbóli róla í njólugjólu;
öflgir tefla afl við skeflurefla,
sem að þeim voga – boga – toga – soga!
En sumir geyma svíma í draumarúmi,
sofa ofurdofa í stofukofa.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hinsta ljóð Hadríanusar keisara
Andi minn: ljós mitt og eldur,
ástvinur holdsins og gestur,
hvert skal nú halda til vistar,
hvítbleikur, nakinn og kaldur,
saknandi yndis og ástar.

Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari
Jónas Kristjánsson*