BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2566 ljóð
1911 lausavísur
629 höfundar
1069 bragarhættir
579 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

16. oct ’20
12. oct ’20

Vísa af handahófi

Eg er blankur yfirleitt,
alla jafnan þyrstur;
fer þó aldrei fram á neitt
fremur en Jesú Kristur.
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Um dauðans óvissan tíma
Um dauðans óvissan tíma
Með lag: Dagur í austri öllu
1. Allt eins og blómstrið eina
uppvex á sléttri grund,
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
afskorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði,
líf mannlegt endar skjótt.

Hallgrímur Pétursson