BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Allt er mælt á eina vog
í því svarta skýi,
helmingurinn öfgar og
afgangurinn lygi.
Jón Þorsteinsson á Arnarvatni

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Upp, upp mín sál og ferðunst fús
LXXV. psalm. Um dýrð og vegsemd
útvaldra Guðs barna í eilífu lífi.
Ton: Mikillri farsæld mætir sá. etc: Thenor.
1. Upp, upp mín sál og ferðunst fús
fríðri Guðs borg að ná
þar ununarsamleg eru hús
æskileg hönum hjá,
þar sáluhjálp án enda er,
án dauða líf eilíft,
án hryggðar gleðin aldrei þver,
angri þar verður svipt,
án myrkra ljósið aldrei dvín,
eilífur gleðidagur skín,
veikleiki, ótti, víl né þrá
verður ei nokkur þar,
harmurinn öngvan mæða má,
mein *ekkert snertir par.
Gefi oss öðlast gleði þá,
Guð, drottinn allsherjar.

Hallgrímur Pétursson